top of page
Silfurtungl final.jpg

Viðburði í Silfurtungli má setja upp á fjölbreyttan máta.  

Hringborð eða langborð fyrir 10-12 gesti: 

Hringborð á gólfi fyrir allt að 100 manns

Langborð á gólfi fyrir allt að 140 manns

 

Stólar fyrir leiksýningar, tónleika og fyrirlestra:

Stólar á gólfi fyrir 160 gesti 

Auður gólfflötur (m.v. 4 m2 svið): 200+ m2 

Lofthæð: 3,5 mtr.

 

Gluggar snúa að Snorrabraut og Njálsgötu, en hægt er að draga fyrir þá ef vilji stendur ti

Tæknibúnaður í Silfurtungli er einfaldur í notkun en mjög frambærilegur.  Öll tækniþjónusta í Austurbæ er á vegum Luxor tækjaleigu.  Yfirleitt er ekki þörf á aðkomu tæknimanns, en ef leita þarf til tæknimanna (undirbúningur, yfirseta) greiðist sérstaklega fyrir tæknimenn Luxor.

 

Tækniupplýsingar

Svið: 4 m2,  tveir míkrafónar á standi.  Fyrir framan sviðið er uþb. 20+ m2 dansgólf.

Ljós: Ljóskastar í lofti fyrir borðalýsingu og móttökur, 4 LED ljós á standi fyrir partýlýsingu.

Hljóð: Tveir monitorar á standi 

Mixer: Behringer XENYX 802 8 rása  

Mynd: 98“ 4K skjár bakvið svið, 86“, nokkrir minni 4K skjáir veggjum (ýmis þemu tilbúin eða sérefni).

 Snorrabraut 37  Reykjavík  |  S:518 4000 hallo@austurbaer101.is

Silfurtungl tomt.jpg
bottom of page