top of page
Vetrarbraut

Vetrarbrautin er stærsti salur Austurbæjar og hentar fyrir hvers kyns viðburði. Uppsettur bar er við innganginn en í hinum enda salarins er færanlegt svið á pöllum. Í kjallaranum undir sviðinu er græna herbergið með góðri aðstöðu fyrir listamenn. Frá Vetrarbraut er innangengt á báða minni sali hússins, Himinhvolf og Silfurtungl.
Snorrabraut 37 Reykjavík | S:518 4000 hallo@austurbaer101.is
bottom of page